Fara í efni

Yfirlit frétta

05.12.2013

Aðventuhátíðir í Langanesprestakalli

Sunnudaginn 8. desember verða aðventuhátíðir í Langanesprestakalli sem hér segir: Þórshafnarkirkju kl 17:00 Skeggjastaðarkirkju kl 20:00
05.12.2013

Áttunda úthlutun VAXNA

Á fundi sínum 8. nóvember sl. samþykkti verkefnisstjórn Vaxtarsamnings Norðausturlands að veita átta verkefnum vilyrði um þátttöku. Alls bárust ellefu umsóknir að þessu sinni þar sem sótt var um tæpar 18,8 mkr. en áætlaður heildarverkefniskostnaður um 40,9 mkr. Heildarupphæð veittra styrkvilyrða er 9,1 mkr og er heildarverkefniskostnaður þeirra verkefna sem vilyrði hlutu áætlaður um 29,3 mkr.
03.12.2013

Fundur í sveitarstjórn

93. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudag 5. desember 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
02.12.2013

Viðtalstími sveitarstjórnarmanna í dag

Minni á viðtalstíma sveitarstjórnarmanna á skrifstofu Langanesbyggðar kl 17 í dag.
29.11.2013

Starfsmaður óskast

Starfsmaður óskast í hlutastarf til að sjá um félagsstarf aldraðra á Þórshöfn.
28.11.2013

Elska – Ástarsögur Þingeyinga

Einleikurinn, Elska, er unnin upp úr ástarsögum Þingeyinga. Í verkinu eru sannar ástarsögur okkar tíma dregnar fram í dagsljósið. Einleikurinn verður sýndur í Þórsveri á Þórshöfn föstudaginn 13. desember n.k.
26.11.2013

Fundargerð fræðslunefndar

Fundargerð fræðslunefndar Langanesbyggðar 19. nóvember 2013
22.11.2013

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggð 21. nóvember 2013
22.11.2013

Viðtalstími sveitarstjórnar

Næsti viðtalstími sveitarstjórnar verður mánudaginn 25. nóvember n.k. á skrifstofu Langanesbyggðar og stendur á milli kl 17 og 18.
22.11.2013

Sparisjóðsmót í frjálsum íþróttum

Sparisjóðsmót í frjálsum íþróttum fyrir 1.-7. bekk verður haldið í íþróttahúsinu Verinu laugardaginn 23. nóvember og hefst kl 11:00.