Fara í efni

Yfirlit frétta

11.10.2013

Við mótum skólastefnu saman

Þeir sem ekki náðu að skrá sig á íbúaþingið sem haldið verður á morgun í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn en vilja taka þátt í þessari mikilvægu stefnumótunarvinnu eru hvattir til að mæta á morgun.
11.10.2013

Viðtalstímar sveitarstjórnar

Minnum á að fyrsti viðtalstími sveitarstjórnar verður mánudaginn 14. október 2013 á Nausti og hefst kl 17.
11.10.2013

Mótun skólastefnu Langanesbyggðar

Minnum íbúa á að skrá sig á íbúaþingið sem haldið verður laugardaginn á morgun, 12 október, í síma 468-1220 eða á netfangið didda@langanesbyggd.is
11.10.2013

Afmæli Grunnskólans á Þórshöfn

Þann 19. október n.k. verður Grunnskólinn á Þórshöfn 80 ára. Í tilefni þess verður haldin afmælishátíð sem hefst í Þórsveri kl 14:00.
10.10.2013

"Það búa litlir dvergar"

Í dag verða tónleikar í kirkjunni kl. 12.30. Tónleikarnir nefnast "Það búa litlir dvergar" og snúast um að benda nemendum á tengsl íslenskra texta og laga við umheimiinn - hvaðan þau eru komin!
10.10.2013

Bekkjarmyndir óskast

Nú stendur yfir söfnun ljósmynda frá öllum 80 árum grunnskólans. Átt gamla bekkjarmynd - eða myndir sem eiga erindi í sýninguna. Endilega hafðu samband við Gréta Bergrúnu í greta@hac.is eða 847-4056
10.10.2013

Vegna dýpkunar í Bakkafjarðarhöfn

Vegna fyrihugaðrar dýpkunar í Bakkafjarðarhöfn verður að loka höfninni í 3-4 daga á meðan framkvæmdum stendur. Reiknað er með að framkvæmdir hefjist á tímabilinu 21. – 31. október n.k.
09.10.2013

Fréttaumfjöllun frá Bakkafirði í morgunblaðinu í dag

Í dag 9. október er fréttaumfjöllun frá Bakkafirði og margar skemmtilegar greinar í blaðinu í dag.
09.10.2013

Skráning í fullum gangi

Nú stendur yfir skráning á íbúaþing vegna mótun skólastefnu í Langanesbyggð.
08.10.2013

Afmæli Barnabóls

Leikskólinn Barnaból í Langanesbyggð er 30 ára í dag, 8. október.