Fara í efni

Yfirlit frétta

12.11.2013

Viðtalstími Menningarráðs í Langanesbyggð

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum í Eyþingi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum 2014.
11.11.2013

Íbúafundur á Bakkafirði-Við mótum skólastefnu saman!

Á þessu hausti hefur verið unnið að mótun skólastefnu fyrir Langanesbyggð. Lögð er áhersla á að allir íbúar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps eigi þess kost að taka þátt í þessu starfi ásamt fræðslunefnd, stjórnendum og starfsfólki skólanna, nemendum, foreldrum, skólaráðum og foreldraráðum beggja sveitarfélaganna.
11.11.2013

Myndir úr 30 ára afmæli Barnabóls

Nú eru myndir sem teknar voru á 30 ára afmæli Barnabóls komnar á netið.
11.11.2013

Byggðarkvóti á fiskveiðiárinu 2013/2014

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013
08.11.2013

Fjölmenning-Wielokulturowość-Multikulturismus-Multikultur

Stofnfundur fjölmenningarfélags Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 frá kl 18:30-20:00.
07.11.2013

Láta verkin tala

Í fyrravetur tók unglingadeildin á Þórshöfn þátt í verkefninu „Heimabyggðin mín.“ Unnið var með ýmsar hugmyndir sem gengu út á það að gera heimabyggðina okkar skemmtilegri.
07.11.2013

Fundur í sveitarstjórn

91. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar haldinn 6. nóvember 2013
07.11.2013

Sértækur byggðarkvóti á Bakkafjörð

Stjórn Byggðastofnunar hefur nú ákveðið að auglýsa eftir samstarfsaðilum á Bakkafirði um nýtingu allt að 150 þorskígildistonna til að stuðla að aukinni byggðafestu í sjávarbyggðum sem standa frammi fyrir bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir atvinnulífið á Bakkafirði. Sveitarfélagið skorar á fyrirtæki á staðnum að skoða þennan möguleika vandlega.
05.11.2013

Fundur í hafnarnefnd

Fundargerð hafnarnefndar 30. október 2013
05.11.2013

Laus staða stuðningsfulltrúa við Grunnskólann á Þórshöfn

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í starf með kennarateymi og börnum í 1. – 4. árgangi auk þess að sinna Frístund eftir skóla.