01.03.2014
Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar
Ferðafélagið Norðurslóð heldur aðalfund sinn n.k sunnudag, 2. mars. Byrjað verður á að ganga á Höfðann við höfnina á Raufarhöfn og verður aðalfundurinn haldinn eftir gönguna. Mæting við kirkjuna á Raufarhöfn kl. 13:00, fundurinn hefst í grunnskólanum kl. 14:00.