Fara í efni

Yfirlit frétta

22.11.2013

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggð 21. nóvember 2013
22.11.2013

Viðtalstími sveitarstjórnar

Næsti viðtalstími sveitarstjórnar verður mánudaginn 25. nóvember n.k. á skrifstofu Langanesbyggðar og stendur á milli kl 17 og 18.
22.11.2013

Sparisjóðsmót í frjálsum íþróttum

Sparisjóðsmót í frjálsum íþróttum fyrir 1.-7. bekk verður haldið í íþróttahúsinu Verinu laugardaginn 23. nóvember og hefst kl 11:00.
21.11.2013

Nýstofnað Fjölmenningarfélag

Í Langanesbyggð eru allir velkomnir og viljum við taka vel á móti nýjum íbúum, hvaðan sem þeir koma. Til að leggja áherslu á þetta var stofnað Fjölmenningarfélag 12. nóvember síðastliðinn. Á stofnfundinn mættu rúmlega þrjátíu manns, frá fimm þjóðum. Boðið var upp á kvöldmat og áttu fundargestir saman góða stund.
20.11.2013

Starfsmann vantar í ræstingu

Starfsmann vantar í ræstingar á Leikskólann Barnaból.
19.11.2013

Fundur í sveitarstjórn

92. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2013 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
15.11.2013

Íbúafundur um sértæka byggðarkvóta á Bakkafirði

Sveitarstjóri boðar til fundar í grunnskólanum á Bakkafirði þann 21. nóvember n.k. kl. 20:00 með útgerðaraðilum og trillukörlum. Fundarefni verður samstarfsverkefni og umsókn varðandi úthlutun á sértækum byggðarkvóta á Bakkafirði sbr. auglýsingu Byggðarstofnunar þar um.
15.11.2013

Minnum á íbúafundinn um mótun skólastefnu á Bakkafirði

Íbúafundur um mótum skólastefnu verður haldinn í grunnskólanum á Bakkafirði mánudaginn 18. nóvember n.k. og hefst kl 20:00.
12.11.2013

Fjáröflun í Þórsveri

Þann 14. nóvember n.k. verður haldin fjáröflunarkvöld til styrktar Bryndísi Huldu Garðarsdóttur og fjölskyldu hennar í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn. Húsið opnar kl. 17:00 þar sem verður markaðsstemming og uppboð, en uppboðið hefst kl. 18:00
12.11.2013

Umsókn um verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.