Fara í efni

Yfirlit frétta

17.02.2014

Fréttatilkynning frá Ísfélagi Vestmannaeyja hf

Ísfélag Vestmannaeyja hf. hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á fjölveiðiskipinu Þorsteini ÞH og uppsjávarfrystiskipinu Guðmundi VE úr landi.
13.02.2014

Íbúafundur um atvinnumál - í dag

Minnum á íbúafundinn um atvinnumál og nýsköpun sem haldinn verður í Matsal íþróttahússins í dag kl 17:00. Íbúar í Langanesbyggð eru hvattir til að mæta .
13.02.2014

Flutningsjöfnunarstyrkir

Markmið laga nr. 160/2011, um svæðisbundna flutningsjöfnun, er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna flutningskostnað framleiðenda sem eru með framleiðslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn og búa þ.a.l. við skerta samkeppnisstöðu vegna hærri flutningskostnaðar en framleiðendur staðsettir nær markaði.
11.02.2014

Samantekt af íbúaþingi um atvinnumál frá 2013

Haldinn var íbúaþing í maí 2013 þar sem fjallað var um atvinnumál. Langanesbyggð hélt íbúaþingið í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Farið verður í samantekt af þessu íbúaþingi á íbúafundi sem haldinn verður í matsal íþróttahússins fimmtudaginn 13. febrúar n.k. og hefst kl 17:00
10.02.2014

Íbúafundur um atvinnumál

Íbúafundur verður haldinn um atvinnumál og nýsköpun og er þetta framhald af Íbúaráðstefnunni sem haldin var í Langanesbyggð í maí 2013. Fundurinn verður haldinn í matsal Íþróttahússins fimmtudaginn 13. febrúar 2014 og hefst kl 17:00.
08.02.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar þann 7. febrúar 2014
05.02.2014

Fundur í sveitarstjórn

97. fundur Sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn föstudaginn 7. febrúar. 2014, kl. 15:00 í Menntasetrinu á Þórshöfn.
05.02.2014

Háskólanemar í sumarverkefni

Líkt og undanfarin ár auglýsir Þekkingarnet Þingeyinga eftir samstarfi við áhugasama háskólanema en þónokkur verkefni hafa verið unnin hér í Menntasetrinu síðastliðin ár.
04.02.2014

Borðtennis í íþróttahúsinu

Borðtennistímar eru í boði þrjá daga í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og hefjast kl 17:00 Sjáumst í Sport-Veri.
04.02.2014

Skyndihjálparnámskeið

BSNÞ ætlar að standa fyrir námskeiði í skyndihjálp en næg þáttaka fæst. Námskeiðið verður um miðjan febrúar að kvöldi til.