17.02.2014
Fréttatilkynning frá Ísfélagi Vestmannaeyja hf
Ísfélag Vestmannaeyja hf. hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á fjölveiðiskipinu Þorsteini ÞH og uppsjávarfrystiskipinu Guðmundi VE úr landi.