Fara í efni

Yfirlit frétta

07.04.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar haldinn 3. apríl 2014
04.04.2014

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli verður í Þórshafnarkirkju sunnudaginn 6. apríl og hefst kl 11:00 Þórður Sigurðsson mun sjá um sunnudagaskólann að þessu sinni.
04.04.2014

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu - breytt dagsetning

Sunnudaginn 11. maí kl. 10.00 heldur HSÞ ásamt UMFL héraðsmót í knattspyrnu í íþróttahúsinu á Þórshöfn. Þau félög sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu þurfa að skrá sig hjá Þorsteini í síma 847-6992 netfangið thorsteinna@simnet.is eða Oddnýu í síma 867-2255 netfangið oddasigga@gmail.com í síðasta lagi föstudaginn 2. maí. Þátttökugjald er 1500 kr á keppanda.
02.04.2014

„Allir hinir mega það“

Fundur um forvarnarmá verður með foreldum/forráðamönnum verður í matsalnum í íþróttahúsinu, fimmtudaginn 3.apríl og byrjar kl.20.00. Gestir fundarins verða Magnús Stefánsson frá Maritu og María Björg Ingvadóttir félagsfræðingur.
01.04.2014

Fundur í sveitarstjórn

101. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 3. april 2014, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
01.04.2014

Fundargerð fræðslunefndar

Fundargerð fræðslunefndar haldinn þann 25. mars 2014
31.03.2014

Félagsvist á Bárunni

Félagsvist verður haldin á Bárunni miðvikudagskvöldið 2. apríl 2014 kr.20.00. Spjaldið kostar 500 kr. Hægt verður að kaupa vöfflukaffi á 750 kr.
27.03.2014

Kynning á nýbyggingu - Skólamiðstöð á Þórshöfn

Kynning á nýbyggingu - Skólamiðstöð á Þórshöfn verður haldin þriðjudaginn 1. apríl n.k. Þar mun byggingarnefnd og hönnuðir að nýju mannvirki við Grunnskólann á Þórshöfn halda kynningu á stöðu verkefnisins. Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
25.03.2014

Vatnið er komið á aftur

Viðgerðinni á vatnslögninni í Holtinu er lokið og vatnið er komið á aftur Starfsmenn áhaldahúss Langanesbyggðar
25.03.2014

Vatnslaust eftir kl 20:00 í kvöld vegna viðgerðar á vatnslögn í Holtinu

Vegna viðgerðar á vatnslögninni í Holtinu verður vatnslaust eftir kl 20:00 í kvöld, þriðjudaginn 25. mars 2014. í Bakkavegi og Austurvegi og Norðan við þær götur á Þórshöfn um óákveðinn tíma meðan unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu fylgir. Starfsmenn Áhaldahúss Langanesbyggðar.