Fara í efni

Yfirlit frétta

24.10.2013

Staða lögreglumanns á Þórshöfn laus til umsóknar

Við embætti lögreglustjórans á Húsavík er laus til umsóknar staða lögreglumanns með starfsstöð á Þórshöfn. Ríkislögreglustjóri skipar í stöðuna frá og með 1. desember 2013.
23.10.2013

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Þórshöfn

Veiðikortanámskeið verður haldið 15. nóvember n.k. og skotvopnanámskeið verður haldið dagana 16. og 17. nóvember n.k.
22.10.2013

Langanesbyggð hlaut styrk úr Vaxtarsamningi Norðausturlands

Í dag afhenti Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands og hlaut Langanesbyggð allt að kr 2.000.000 styrk í verkefnið "Skoruvíkurbjarg – bætt aðgengi að Stórakarli.
22.10.2013

Fundur í sveitarstjórn

90. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 24. október 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
21.10.2013

Starfsmenn leikskólans á slökkviliðsnámskeiði

Á starfsdegi leikskólans þann 16. október sl. fóru starfsmenn leikskólans á námskeið hjá slökkviliði Langanesbyggðar.
21.10.2013

Glæsilegt afmæli Grunnskólans á Þórshöfn

Á laugardaginn var haldið upp á afmæli Grunnskólans á Þórshöfn með miklum glæsibrag. Nemendur skólans og starfsfólk eiga hrós skilið fyrir flotta dagskrá og höfðinglegar móttökur.
18.10.2013

Fundargerð Dvalarheimilisins Nausts

Fundur í stjórn Naust haldinn fimmtudaginn 17. október 2013
18.10.2013

Langanesbyggð á Facebook

Nú er sveitarfélagið Langanesbyggð komið með facebooksíðu. Síðuna má nálgast hér.
17.10.2013

Smalabitinn 2013

Smalabitinn 2013 verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 26. október Húsið opnar kl.19:30. Borðhald hefst með kvöldverði kl.20:00 Söngur grín og gleði. Hljómsveitin Legó leikur fyrir dansi fram á nótt!
17.10.2013

Timburkurlari á Þórshöfn

Íslenska Gámafélagið verður með tiburkurlara á Þórshöfn í næstu viku og er þeim tilmælum beint til þeirra sem eru með timbur sem þarf að henda að koma því sem fyrst á endurvinnslustöð sem fyrst.