Fara í efni

Yfirlit frétta

31.01.2008

Eignir byggðarstofnunar, fyrrum Gunnólfs ehf. seldar

30. janúar 2008Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði
29.01.2008

Starfstöðin Örn gefur endurskinsmerki

29. janúar 2008Hér koma myndir af því þegar Björgunarsveitin Örn færði öllumkrökkunum í Leik- og Grunnskóla Bakkafjarðar endurskinsmerki og bókarmerki. Þau munu koma sér vel í skammdeginu.Myndir&
29.01.2008

Þorrablót Bakkfirðinga

29. janúar 2008Þorrablót Bakkfirðinga verður haldin þann 16. febrúar í Grunnskólanum á Bakkafirði.Æfingar standa yfir hjá nefndinni og má búast við miklu fjöri.
Fundur
28.01.2008

Hlutafélag til sölu

28. janúar 2008Grásleppuúthald og bátur tilbúinn á veiðar til sölu.Nánari upplýsingar gefur Jónas í síma : 892 3958Myndin tengist auglýsingunni ekki
28.01.2008

Bíllinn okkar kominn til landsins

28. janúar 2007Í morgun fóru starfsmenn Ólafs Gíslasonar og Co. að sækja Langanesbyggðar slökkvibifreiðina á athafnasvæði Eimskips en bifreiðin kom til landins á miðvikudag. Nú er bifreiðin í öku
Fundur
28.01.2008

Nýji slökkviliðsbíll Langanesbyggðar loksins komin til landsins

28. janúar 2007Í morgun fóru starfsmenn Ólafs Gíslasonar og Co. að sækja Langanesbyggðar slökkvibifreiðina á athafnasvæði Eimskips en bifreiðin kom til landins á miðvikudag. Nú er bifreiðin í öku
28.01.2008

Tannverndarvika

Vikuna 28. janúar - 1. febrúar Er tannverndarvika hjá okkur í leikskólanum. Við ætlum að spjalla um tennurnar okkar, telja þær og skoða í spegli. Við ætlum líka að velta því fyrir okkur hvernig við ge
28.01.2008

Myndir frá vorferð eldri borgara vorið 2007

28.janúar 2008Eldri borgarar frá Glaðheimum fóru í vorferð síðasta vor og komu við á nokkrum stöðum í Svalbarðshreppi og nutu góðra veitinga og gestrisni.Myndir frá ferðinni bárust vefnum í gær o
28.01.2008

Náttúran leikur sér

28. janúar 2008Litadýrðin yfir Bakkafirði í gær var með ólíkindum er sást til glitskýja sem prýddu himinninn.Áki G. tók þessar fallegu myndir af skýjunumMyndir
28.01.2008

Samþykkt um gatnagerð

Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingaleyfisgjald og afgreiðslu- og þjónustugjöldí sveitarfélaginu Langanesbyggð. PDF skjalI. KAFLIAlmennt1.gr.Almenn heimild Af öllum nýbyggingum o