Fara í efni

Yfirlit frétta

04.02.2008

Slökkvum á bílnum !

4. febrúar 2008Enn og aftur viljum við minna foreldra á að slökkva á bílnum þegar þeir koma með eða sækja barnið í leikskólann en mikið hefur borið á því að bílar eru skildir eftir í gangi fyrir uta
02.02.2008

Myndir frá félagstarfi eldri borgara

2. febrúar 2007Undanfarið hafa streymt inn myndir frá félagstarfi eldri borgara sem Bjarnveig Skaftfeld sendi vefnum.Þorrablót eldri borgara. 2007Vorferð eldri borgara 2007Handavinnusýning 2005
01.02.2008

Aflatölur á Þórshöfn í janúar

1.febrúar 2008Hér koma Aflatölur frá Þórshöfn í janúar..BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumSvana ÞH 90FæriÞorskur22.8Nonni ÞH 312FæriÞorskur10.4Þorsteinn ÞH 360TrollLoðna41484Guðmundur
01.02.2008

Sýning á nýja Bílnum og öðrum búnaði

1. febrúar 2008Fyrirhugað að vera með sýningu á tækjum og búnaði slökkviliðs Langanesbyggðar sunnudaginn 10 feb. Nánar auglýst síðar.Slökkvibíllinn kominn á slökkvistöðina. Í gærkvöldi voru slökkvilið
Fundur
01.02.2008

Laugardagsmorgnar í íþróttahúsinu Ver

1. febrúar 2008Laugardagsmorgnar á milli kl.11 og 12:00 er opinn tími fyrir börn á aldrinum 1-5 ára og foreldra þeirra.Fyrsti tíminn er laugardaginn 2. febrúar.Markmiðið er:
Fundur
01.02.2008

Sýning á búnaði slökkviliðsins 10. febrúar

1.febrúar 2008Fyrirhugað að vera með sýningu á tækjum og búnaði slökkviliðs Langanesbyggðar sunnudaginn 10 feb.Myndir frá því að bíllinn var sótturNánar auglýst síðar á. Slökkvilið Langanesbyggðar
01.02.2008

Tannverndardagur 1. febrúar

Í dag komu allir með tannburstann í leikskólann. Það var mikil óþolinmæði við morgunverðarborðið við að bíða eftir að allir kláruðu að borða, svo hægt væri að fara að tannbursta sig:) Fyrst fengu alli
Fundur
31.01.2008

Dagur Leikskólans

31.janúar 2008Ákveðið hefur verið að blása til  Dags leikskólans komandi miðvikudag 6. febrúar í fyrsta sinn og svo ár hvert á þeim degi eftir það. Félag leikskólakennara átti frumkvæðið og óskað
Fundur
31.01.2008

Toppfiskur kaupir húsnæði og eignir Gunnólfs á Bakkafirði

30. janúar 2008Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði