Fara í efni

Yfirlit frétta

04.03.2008

Aflatölur í febrúar á Þórshöfn

1.febrúar 2008Hér koma Aflatölur frá Þórshöfn í Febrúar...BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumSvana ÞH 90FæriÞorskur47,4Nonni ÞH 312LínaÞorskur21,6Júpiter ÞH 363NótLoðna1809Geir ÞHNetÞor
Fundur
04.03.2008

Hreppsnefndarfundur

Á fundi hreppsnefndar Langanesbyggðar föstudaginn 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókun gerð m.a.:Álver á Bakka við Húsavík. Eftirfarandi tillaga að ályktun lögð fram:Hreppsnefnd Langanesbyggðar lýsi
Fundur
29.02.2008

1. bekkur í febrúar 2008

1. bekkur hefur brallað ýmislegt í febrúar og er hægt að sjá myndir af þeim í leik og starfi HÉR.
Fundur
28.02.2008

Ný stjórn UMFL

Ný stjórn í Ungmennafélagi LanganesbyggðarSölvi Steinn Alfreðsson formaðurGuðmundur Jóhannesson varaformaðurÞorsteinn Ægir  Egilsson gjaldkeriHrafngerður Elíasdóttir  ritariHe
Fundur
28.02.2008

Kynningarfundur frá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga, Menningarráði Eyþings og Þekkingarsetri Þingeyinga

28.febrúar 2008Fimmtudagskvöldið  21. Febrúar var haldinn kynningarfundur í Veri. Kynningarnar voru þrjár fyrst kynnti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir frá Menningarráði Eyþings verkefnastyrki Menn
26.02.2008

Viðvíkurheimsókn

26.febrúar 2008Bjarki Björgúlfsson á Vopnafirði er duglegur að uppfæra heimasíðuna sína http://www.vortex.is/kompan/ og má meðal annars finna þar myndir frá ferðalagi nokkra Vopnfirðinga í Viðvík
25.02.2008

Ný og glæsileg slökkvistöð á Raufarhöfn

19 febrúar 2008Slökkvilið Raufarhafnar tók til notkunar á dögunum glænýtt húsnæði undir tækjabúnað sinn. Óskar Slökkvilið Langanesbyggðar þeim til hamingju með glæsilegt húsnæðiMyndir af stöðinni
Fundur
25.02.2008

Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar

Verður haldinn föstudaginn 29. febrúar kl. 12:00 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn.DAGSKRÁ:Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar DAGSKRÁ:Fundargerðir nefnda og ráða.·    &n
25.02.2008

Bekkjaskemmtun hjá 4 & 5 bekk

25.feb. 20084.-5. bekkur skemmtu sér vel saman á bekkjarkvöldi föstudagskvöldið 22. febrúar. Við hittumst í grunnskólanum kl. 18 með svefnpokana okkar og allt tilheyrandi því ákveðið var að gista líka
Fundur
25.02.2008

Skemmtun hjá 4. og 5. bekk!

25.feb. 20084.-5. bekkur skemmtu sér vel saman á bekkjarkvöldi föstudagskvöldið 22. febrúar. Við hittumst í grunnskólanum kl. 18 með svefnpokana okkar og allt tilheyrandi því ákveðið var að gista líka