Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
09.02.2008

Góðar markaðshorfur fyrir grásleppuhrogn

8.febrúar 2008Og grásleppukarlar vænta þess að verð á tunnu af hrognum hækki í 60-70 þús. kr.  Þótt veiðar á grásleppu hafi dregist verulega saman á síðasta ári er áfram talin þörf á því að takma
08.02.2008

Þorrablót eldri borgara

Þorrablót eldri borgara verður haldið í Þórsveri n.k. sunnudagskvöld  og hefst kl.18.30.Þorrablót eldri borgara verður haldið í Þórsveri  sunnudagskvöldið 10. febrúar 2008 Borðhald hefs
08.02.2008

Góðar fréttir

8 feb. 2008Það er stórkostlegt að frétta það að eitthvað sé að glæðast í atvinnumálum Bakkfirðinga.  Það er aldrei gott ef fyrirtæki fer á hausinn eins og Gunnólfur ,og það er mikið áfall fyrir a
Fundur
06.02.2008

10 - 12 ný störf a Raufarhöfn

6. febrúar 2008Fyrirtækið Álfasteinn á Borgarfirði eystra hyggst ráðast í mikla uppbyggingu á Raufarhöfn. Reiknað er með að 10-12 störf skapist á staðnum næsta sumar og að þau verði um 20 sumarið 2009
06.02.2008

Gústi Mar.

6 feb 2008Óska íbúum Langanesbyggðar til hamingju með nýtt lúkk á góðri heimasíðu.  Alltaf gaman að líta hér inn og sjá að allt gengur sinn vanagang norður við ysta haf.  Gleðilegt
06.02.2008

Öskudagsball í leikskólanum

Það er búið að vera mikið fjör í leikskólanum í morgun.Allir krakkarnir og flestir kennararnir komu í búningum og báðar deildir söfnuðust saman í salnum til að leika sér og dansa. Ekki voru allir jafn
Fundur
05.02.2008

Norðausturnefnd fundar

5. febrúar 2007Svokölluð Norðausturnefnd sem hefur það að markmiði að leita leiða til að styrkja atvinnulíf og samfélag í fámennum byggðarlögum á Norðurlandi eystra og Austurlandi fundar á morgun á Eg
05.02.2008

Öskudagur 2008

5. febrúar 2008Börnin mega koma í búningum í leikskólann og þeir sem vilja geta fengið förðun.Kl. 9:00 verður grímuball í salnumKl. 10:00 - 11:30 fara árgangar 2004 - 2006 í fyrirtæki og syngja sér in
Fundur
04.02.2008

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menninga
04.02.2008

4. febrúar 2008

Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök og af því tilefni var ákveðið að gera þann dag að sérstökum degi leikskólans. Markmiðið með deginum er m.a að gera þegna þj