Fara í efni

Yfirlit frétta

15.01.2008

15. janúar 2008

Í dag fengum við okkur göngutúr upp í Allabrekku með snjóþoturnar og sleðana okkar og renndum niður brekkurnar á fullri ferð! Í lokin var okkur orðið ískalt enda 5 stiga frost úti. Það var gott
15.01.2008

Jólaball og litlujól

14. janúar 2007Guðni Örn Hauksson sendi vefnum nýjar myndir frá Jólaballinu og litlu jólunum sem voru fyrir áramót, Þær eru  í myndaalbúminu.Kærar þakkir Guðni.  
Fundur
15.01.2008

Galli í könnun

 14. janúar 2008Vegna galla í könnuninni sem sett var inn hér í gærmorgun um Sparsjóð Þórshafnar og nágrennis, þá hefur könnunin verið sett upp aftur. Þeir sem voru búnir að kjósa geta
Fundur
11.01.2008

Netfang tekið út

11.jan 2008Annað netfang vefstjóra Langanesbyggðar bakkafjordur(hjá)bakkafjordur.is hefur verið tekið úr notkun því er einungis hægt að senda póst til vefstjóra í vefstjori(hjá)langanesbyggd.isKveðja
Fundur
09.01.2008

Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar

9. janúar 2008Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar, sem haldinn var 24. nóvember síðastliðinn, var í gærkvöldi. Umræðuhópar á ráðstefnunni voru fjórir: ferðaþjónusta, landbúnaður/sjávarútvegur, sm
08.01.2008

Fjörumyndir í janúar

9 janúar 2008Áki Guðmundsson tók þessar myndir á dögunum í Bæjarvíkinni á Bakkafirði af fuglalífinu þar.Þar virðist vera nóg um að vera, þar sem æðurinn leikur sér í öldunum og aðrir vetrarsetufuglar
Fundur
08.01.2008

Fysta loðnan komin á Þórshöfn

8. janúar 2008Fyrsta loðna sem kom á land á þessu ári var frá Þorsteini ÞH-360 sem landaði í gærkvöldi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar tæpum 200 tonnum af frystri loðnu sem fór beint í frystigeymslu HÞ
08.01.2008

Fyrsta Loðnan kominn á land á Þórshöfn

8. janúar 2008Fyrsta loðna sem kom á land á þessu ári var frá Þorsteini ÞH-360 sem landaði í gærkvöldi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar tæpum 200 tonnum af frystri loðnu sem fór beint í frystigeymslu HÞ
07.01.2008

Loðnan fundin

4.janúar 2008Sameiginleg loðnuleit Hafró og útgerðanna hefur skilað árangri. Þorsteinn ÞH-360 fékk fyrsta þefinn af loðnu vetrarins þegar hann dró fyrstu loðnu vertíðarinnar fyrir norðan landið og fék
Fundur
07.01.2008

Héraðsskjalasafn Þingeyinga 50 ára

Opið hús í tilefni 50 ára afmælis  fyrir þá sem vilja kynna sér starfsemi safnsins. laugardaginn 12. janúar 2008 kl. 10:00 - 16:00    Safnahúsinu á HúsavíkMenningarmiðstöð ÞingeyingaHve