Fara í efni

Yfirlit frétta

18.01.2008

17. janúar, 2008.

Í dag ákváðum við á Stekk að gera smá tilraun. Við helltum mjólk í ofnskúffu, settum svo nokkra dropa af matarlit útí. Svo létum við dropa af uppþvottalegi detta í litina og fylgdumst með hvað gerðist
17.01.2008

Bílvelta í Miðfirði

Bílvelta varð í Miðfirði á þriðjudag er pallbíll með kerru fór útaf  
Fundur
17.01.2008

Bílvelta á Brekknaheiði

17. janúar 2008Björgunarsveitin hefur staðið í stöngu undanfarna daga þar sem leit af hestum hefur staðið yfir ásamt þvi að bílvelta varð á Brekknaheiði er flutningabíll fór á hliðina. Björgunarsveita
17.01.2008

Staðið í ströngu

17. janúar 2008Björgunarsveitin hefur staðið í stöngu undanfarna daga þar sem leit af hestum hefur staðið yfir ásamt þvi að bílvelta varð á Brekknaheiði er flutningabíll fór á hliðina. Björgunarsveita
17.01.2008

Leit af hestum

15. janúar 2008Fjórir hestar frá bænum Hvammi fældust á þrettándanum og flúðu til heiða er flugeldum var skotið upp. Hefur ekkert til hestanana spurts síðan en Björgunarsveitin Hafliði hefur veri
16.01.2008

Álagningarákvæði Langanesbyggðar

Hreppsnefnd Langanesbyggðar samþykkir að álagningarákvæði fyrir árið 2008 skulu vera samkvæmt eftirfarandi: 1. Gjaldskrá fasteignagjaldaFasteignaskattur A er 0,36% af heildarálagningarstofni.Fast
Fundur
16.01.2008

Týndir hestar

15. janúar 2008Fjórir hestar frá bænum Hvammi fældust á þrettándanum og flúðu til heiða er flugeldum var skotið upp. Hefur ekkert til hestanana spurts síðan en Björgunarsveitin Hafliði hefur veri
16.01.2008

Myndir frá flugeldasölu og áramótum

15. janúar 2007Hér eru myndir frá flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Hafliða ásmt nokkrum myndum af flugeldasýningunni þegar áramótabrennan var.Myndirnar tók Guðni Örn Hauksson..
15.01.2008

Fallegar janúarmyndir

15. janúar 2007Hlynur Grétarson sendi vefnum þessar fallegu myndir frá Þórshöfn og kann vefurinn honum góðar þakkir ásamt notendum vefsins.Þetta eru glæsilegar myndir.. 
Fundur
15.01.2008

AUKAFUNDUR HREPPSNEFNDAR! (FRESTAÐ)

15. janúar 2008.Aukafundur hreppsnefndar Langanesbyggðar er boðaður miðvikudaginn 16. janúar 2008, kl. 20:00, í félagsheimilinu Þórsveri.Áður auglýstum fundi sem átti að vera kl. 20:00 að kvöldi miðvi