Fara í efni

Yfirlit frétta

10.07.2018

Tilboð í göngustíg á Þórshöfn

Langanesbyggð óskar eftir tilboðum í gerð göngustígs
09.07.2018

Starfsstöð sálfræðiþjónustu Norðurlands

Starfsstöð sálfræðiþjónustu Norðurlands hefur nú fært sig um set og hefur nú aðstöðu í Menntasetrinu að Langanesvegi 1, miðhæð. Kristín Heimisdóttir sálfræðingur sinnir þar þjónustu á staðnum og einnig í gegnum fjarfundakerfi þannig að hægt er að sækja þjónstuna óháð búsetu. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu salfraedithjonsta.is.
09.07.2018

Leikskóli - rif og undirbúningur vegna endurbyggingar

Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum aðilum
29.06.2018

Afleysing í heimilishjálp óskast

Afleysing í heimilishjálp óskast. Um er að ræða 30-40% stöðu í ágúst 2018.
27.06.2018

Umsókn um garðslátt

Skv. reglum sveitarfélagsins eiga aldraðir og öryrkjar rétt á garðslætti tvisvar á sumri.
23.06.2018

Ásbyrigsmót 13.-15. júlí

Ásbyrgismót verður haldið 13. - 15 .júlí nk.
22.06.2018

Fundargerð 85. fundar

Fundargerð 85. fundar sveitarstjórnar, dags. 21. júní 2018, er komin á heimasíðuna
22.06.2018

Elías endurráðinn sveitarstjóri

Á fundi sveitarstjórnar í gær var samþykkt í sveitarstjórn að ráða Elías Pétursson sem sveitarstjóra á kjörtímabilinu
21.06.2018

Flottir krakkar á Smábæjarleikum

Um liðna helgi voru tvö lið frá UMFL að keppa á Smábæjarleikunum á Blönduósi. Nokkrar fjölskyldur fóru og gerðu þar góða helgi, veðrið var fínt fyrir utan úrhelli sem gerði í allra síðasta leik þegar 7 flokkur spilaði um 1 sætið í sínum riðli. Niðurstaðan var 2. sæti hjá 7 flokk og 5 sæti hjá 6 flokk og því alveg óhætt að segja að þarna séu efnilegir leikmenn á ferð. Æfingar eru nú komnar á fullt hjá UMFL enda styttist í Ásbyrgismótið góða.
21.06.2018

Sveitarstjórnarfundur í beinni

Sveitarstjórnarfundi sem verður haldinn í dag og hefst kl. 17 verður streymt á netinu. Hægt er að still á slóð útsendingar