Annað kvöld mun dansinn duna í Þórsveri en þar mun hljómsveitin Legó hrista ballgesti inní haustið. Nú er um að gera að rífa fram ballskóna og skella sér á ball.
Göngum í skólann er verkefni á vegum ÍSÍ sem hefur það að markmiði að auka hreyfingu barna og unglinga ásamt og að minna alla á það hversu mikilvægur virkur ferðamáti er.
Íbúafundur um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa fimmtudaginn 30. ágúst kl. 16:30. Nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa boðar til opins íbúafundar á Bakkafirði.
Þann 24. ágúst var undirrituð ný brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðs Langanesbyggðar, en hún hefur verið samþykkt af sveitarstjórnum beggja sveitarfélagana.
SÍBS Líf og heilsa, er forvarnarverkefni um lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hver bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingar og þátttöku í könnun um lífsstíl og heilsufar.