Fara í efni

Yfirlit frétta

24.08.2018

Útsending frá fundi sveitarstjórnar

Ekki varð af fyrirhugaðri útsendingu frá 87. fundi sveitarstjórnar í gær, fimmtudag.
21.08.2018

87. fundur sveitarstjórnar

87. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn að Skólavegi 5, Bakkafirði, fimmtudaginn 23. ágúst 2018 kl. 17:00.
17.08.2018

Fjallskil 2018

Gangnaseðill fyrir 2018 liggur fyrir og verður sendur ábúendum og eigendum jarða í Langanesbyggð sem og öðrum hlutaðeigandi
15.08.2018

Stuðningsfjölskylda óskast

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir stuðningsfjölskyldu fyrir ungan dreng sem búsettur er á Þórshöfn.
15.08.2018

Liðveitandi/liðveitendur óskast

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir liðveitanda fyrir ungan dreng
13.08.2018

Leikskóli - breytt aðgengi

Vegna niðurrifs leikskólabyggingar við Fjarðarveg 5a og undirbúnings fyrir byggingu nýs leikskóla þar verður aðkoma barna og foreldra þeirra við Hálsveg, ekki Miðholt eins og verið hefur.
10.08.2018

Röstin, dagskrá helgarinnar

Tónleikar, myndlistarsýning,þráhyggjugjörningur ofl.
10.08.2018

Sunna Friðjóns í Þórshafnarkirkju

Sunna Friðjóns heldur tónleika í Þórshafnarkirkju föstudaginn 10.ágúst kl.20.00
07.08.2018

Breyting á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 31.júlí 2018 að kynna skipulagslýsingu
04.08.2018

Nýr búnaður við uppsjávarvinnslu tekinn í notkun

Nú er vertíðin hafin og samfélagið dettur í kunnuglegan gír. Tekið var á móti fyrsta farminum 30 júlí er Sigurður Ve kom til Þórhafnar með um 350 tonn af makríl. Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn er að taka í gagnið nýjan búnað til notkunar við uppsjávarvinnslu félagsins. Að sögn Siggeirs Stefánssonar framleiðslustjóra á búnaðurinn að skila betri gæðum vörunar, meiri sjálfvirkni við vinnsluna og eykur áreiðanleika vinnslunar. Helsti búnaðurinn sem er verið að taka í notkun eru 3 nýjar sjálfvirkar pokavélar, sjálfvirk stöflun á bretti, sjálfvirkur úrsláttur á blokkum ásamt flutnings, stýri og stjórn kerfi við þennan búnað. Til þess að koma þessu fyrir þurfti að teygja og toga húsnæðið en það var byggt kringum 1975 og hefur starfsemin í því tekið miklum breytingum. Einnig var farið í að endurnýja og betrumbæta fráveitukerfi frystihússins. Það er því óhætt að segja að það sé nóg um að vera hjá Ísfélaginu og nú er bara að vona að veiði verði góð og vertíðin gjöful.