Fara í efni

Yfirlit frétta

11.04.2018

Skotfélag Þórshafnar og nágrennis

Í gær var haldinn stofnfundur nýs félags á Þórshöfn, Skotfélags Þórshafnar og nágrennis.
10.04.2018

Blóðug jörð – Vilborg Davíðsdóttir

Vilborg Davíðsdóttir kynnir nýútkomna bók sína Blóðuga jörð í Skjálftasetrinu á Kópaskeri miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.
06.04.2018

Fundargerð 79. fundar á heimasíðunni með upptöku

Fundargerð 79. fundar sveitarsstjórnar er komin á heimasíðuna
05.04.2018

Sveitarstjórnarfundur í beinni

79. fundi sveitarastjórnar sem hefst kl. 17 í dag verður á netinu í beinni útsendingu
04.04.2018

Flösku- og dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn á morgun 05/04 2018 frá klukkan 13-16
03.04.2018

79. fundur sveitarstjórnar

79. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 5. apríl 2018, kl. 17:00.
30.03.2018

Páskamessa í Þórshafnarkirkju

Páskamessa verður í Þórshafnarkirkju á Páskadag kl. 11.
26.03.2018

Ungmenni frá UMFL í keppnisferð til Gautaborgar

Í sumar verða heimsleikar ungmenna í Gautaborg í Svíþjóð en þangað koma ungmenni frá um 20 löndum. Þar mun UMFL eiga öfluga fulltrúa en þau Álfrún Marey Eyþórsdóttir, Erla Rós Ólafsdóttir, Heimir Ari Heimisson og Svanhildur Björg Siggeirsdóttir keppa þar fyrir hönd HSÞ í frjálsum íþróttum. Þau hafa verið ötul í íþróttunum frá unga aldri og eru flottar fyrirmyndir fyrir unga iðkendur.
21.03.2018

Flösku- og dósamóttaka

Á Þórshöfn 22/03
21.03.2018

Slökkvilið Langanesbyggðar óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn

Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám