Fara í efni

Yfirlit frétta

23.04.2018

Reglur og gjaldskrá um stöðuleyfi

Allir sem eru með gáma, báta, torgsöluhús, frístundahús í smíðum, sem ætlað er til flutnings, eða stór samkomutjöld skulu sækja um stöðuleyfi
23.04.2018

Opin kóræfing

Þriðjudaginn 24. apríl kl. 19-21 verður samæfing Kirkjukórs Langanesprestakalls og Kirkjukórs Snartastaðakirkju í Þórshafnarkirkju
20.04.2018

Frístundastyrkir

Eyðublað er komið á heimasíðuna þar sem hægt er að sækja um frístundastyrki
20.04.2018

Jákvæð rekstrarafkoma Langanesbyggðar

Afkoma A og B hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar fyrir fjármagnsliði (EBITDA) var jákvæð um 176,1 m.kr. á síðasta ári, eða sem svarar 20,4% af tekjum sveitarfélagsins.
18.04.2018

Sumardagurinn fyrsti - búningahlaup UMFL

Á morgun sumardaginn fyrsta stendur UMFL fyrir búningahlaupi
18.04.2018

Framboð til sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Frestur til að skila framboðslistum er til 5. maí 2018 kl. 12:00 á hádegi.
18.04.2018

Nordair flug - upplýsingar

NORLANDAIR starfrækir flug frá Þórshöfn til Akureyrar alla virka daga. Áætluð brotför er kl. 10.10. Mæting fyrir brottför er í síðasta lagi kl. 09:40.
18.04.2018

Flösku- og dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn sumardaginn fyrsta frá kl.13-16
18.04.2018

Fundargerð 80. fundar sveitarstjórnar á heimasíðunni

Fundargerð 80. fundra sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna
17.04.2018

Útsending frá sveitarstjórnarfundi

Hér er hægt að sjá beina útsendingu frá sveitarstjórnarfundi