Fara í efni

Yfirlit frétta

05.04.2018

Sveitarstjórnarfundur í beinni

79. fundi sveitarastjórnar sem hefst kl. 17 í dag verður á netinu í beinni útsendingu
04.04.2018

Flösku- og dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn á morgun 05/04 2018 frá klukkan 13-16
03.04.2018

79. fundur sveitarstjórnar

79. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 5. apríl 2018, kl. 17:00.
30.03.2018

Páskamessa í Þórshafnarkirkju

Páskamessa verður í Þórshafnarkirkju á Páskadag kl. 11.
26.03.2018

Ungmenni frá UMFL í keppnisferð til Gautaborgar

Í sumar verða heimsleikar ungmenna í Gautaborg í Svíþjóð en þangað koma ungmenni frá um 20 löndum. Þar mun UMFL eiga öfluga fulltrúa en þau Álfrún Marey Eyþórsdóttir, Erla Rós Ólafsdóttir, Heimir Ari Heimisson og Svanhildur Björg Siggeirsdóttir keppa þar fyrir hönd HSÞ í frjálsum íþróttum. Þau hafa verið ötul í íþróttunum frá unga aldri og eru flottar fyrirmyndir fyrir unga iðkendur.
21.03.2018

Flösku- og dósamóttaka

Á Þórshöfn 22/03
21.03.2018

Slökkvilið Langanesbyggðar óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn

Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám
20.03.2018

Styrkir í boði íslenskra fjallaleiðsögumanna

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki
19.03.2018

Útboð á byggingu leikskóla

Boðin er út bygging leikskólans Barnaból á Þórshöfn, sjá auglýsingu
16.03.2018

Frístundastyrkir 2018

Eins og auglýst var í lok síðasta árs, samþykkti sveitarstjórn innleiðingu frístundastyrkja fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára í Langanesbyggð á almanaksárinu 2018.