Í dag eiga fulltrúar starfshóps um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa fund með forsætisráðherra þar sem tillögur hópsins að aðgerðum til styrkingar byggðinni verða lagðar fram
Á síðasta fundi sveitarstjórnar, 15. febr.s sl., var samþykkt að heimila sveitarstjóra að undirrita kaupsamning á húsnæðinu að Langanesvegi 2, stundum nefnd Jónsabúð.