Fara í efni

Yfirlit frétta

14.05.2018

Auglýst eftir þjálfara

Ungmennafélag Langnesinga auglýsir eftir þjálfara í sumar til að sjá um frjálsíþrótta- og knattspyrnuæfingar á vegum félagsins.
11.05.2018

Fundargerð 81.fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fundargerð 81.fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar
09.05.2018

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 12. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar í okkar fögru þorpum verður að þessu sinni n.k. laugardag 12. maí.
07.05.2018

81. fundur sveitarstjórnar á miðvikudag

81. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, miðvikudaginn 9. maí 2018, kl. 17:00.
05.05.2018

Framboð til sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Tveir framboðslistar bárust yfirkjörstjórn fyrir kl. 12 í dag, laugardag, áður en framboðsfrestur rann út, framboð L-lista Framtíðarlistans og framboð U-listans.
04.05.2018

Sumarstörf í áhaldahúsi

Starfsmenn óskast til fjölbreyttra verkefna í sumarvinnu við Áhaldahúsið á Þórshöfn frá og með 22. maí til og með 17. ágúst.
03.05.2018

Bjargnytjar 2018

Í dag var úthlutaðari heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á Langanesi og fengu eftirtaldir:
03.05.2018

Atvinna í boði – Vinnuskóli Langanesbyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Langanesbyggðar árið 2018.
27.04.2018

Íbúð fyrir aldraða

Auglýst er laus til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara á Bakkavegi á Þórshöfn
25.04.2018

Bjargnytjar 2018

Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum