Fara í efni

Yfirlit frétta

21.02.2018

Flösku- og dósamóttaka

Fimmtudaginn 22/02 2018
19.02.2018

Gjafir til barna sem þurfa

Þær stöllur, Hrafngerður Ösp Elíasdóttir og Helga Jóhannesdóttir afhentu sjúkraflutningamönnum Langanesbyggðar handprjónaða
16.02.2018

Fundargerð 77. fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 77. fundar sveitarstjórnar, sem haldinn var í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði, fimmtudaginn 15. febrúar 2018
16.02.2018

112 Dagurinn

Tilefni 112 dagins sem átti að vera 11. febrúar sl., en vegna veðurs var honum frestað, en Laugardaginn 17. febrúa
16.02.2018

Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir árið 2018

Samkvæmt 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits
14.02.2018

Allir syngja á öskudaginn

Það var líf og fjör eins og vanalega á öskudaginn þó veðrið hefði alveg mátt vera betra. Furðuverur gengu um Þórshöfn og sungu fyrir nammi. Síðan var öskudagsball í Þórsveri á vegum foreldrafélaga leik- og grunnskóla. "Kötturinn" var sleginn úr tunnunni og svo marserað um salinn.
14.02.2018

77. fundur sveitarstjórnar

77. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði fimmtudaginn 15. febrúar 2018, kl. 17:00.
14.02.2018

Viðtalstímar hjá Markaðsstofu Norðurlands

Í janúar og febrúar verða starfsmenn Markaðsstofunnar á ferð um landshlutann og bjóða öllum þeim sem hafa áhuga til viðtals um þau verkefni sem verið er að vinna að á vegum stofnunarinnar, eins og DMP áfangastaðaáætlun, Flugklasann Air 66N, Norðurstrandarleið, Okkar Auðlind og fleira. Hægt verður að panta 15-20 mínútna langa fundi með þeim Arnheiði Jóhannsdóttur framkvæmdastjóra og Birni H. Reynissyni verkefnastjóra DMP. Á morgun, fimmtudaginn 15. febrúar verða þau með viðveru í Menntasetrinu á Þórshöfn frá kl 11 og er hægt að bóka tíma hér
13.02.2018

Norsk skip fylla höfnina

Síðustu daga hafa norsk skip komið með loðnu í bræðslu á Þórshöfn og eru nú fjögur skip í höfninni. Í heildina hafa þau landað rúmum tvö þúsund tonnum en um 30 norsk skip eru nú á miðunum. Þau mega þó ekki vera á veiðum lengur en til 22 febrúar. Þó höfnin á Þórshöfn sé nokkuð stór þá virðist hún allt í einu pínulítil þegar þessi skip er öll inni, og fimmta skipið bíður þess að komast inn.
12.02.2018

Útboð - Leikskólabygging Þórshöfn

Langanesbyggð óskar eftir tilboði í jarðvinnu og bráðabirgðagirðingar vegna byggingar leikskóla á Þórshöfn