Svohljóðandi ályktun var samþykkt samhljóða á aukafundi sveitarstjórnar í dag, 17. maí 2018 um fyrirkomulag utankjörfundar atkvæðagreiðslu vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí nk.
Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skoðunar, frá og með miðvikudeginum 16. maí.