Fara í efni

Yfirlit frétta

23.05.2016

Fundur sveitarstjórnar

47. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn mánudaginn 23. maí 2016 og hefst kl 17:00
23.05.2016

Tónleikar á Kópaskeri - Þjóðlagadúettinn LalomA

Þjóðlagadúettinn LalomA heldur tónleika í skólahúsinu á Kópaskeri þriðjudaginn, 24. maí kl. 20:30. Miðaverð er kr. 1.500 en ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.
20.05.2016

Gestabókarganga á Geflu

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir gestabókargöngu næstkomandi sunnudag, 22. maí.
19.05.2016

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 21. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar í okkar fögru þorpum verður að þessu sinni n.k. laugardag 21.maí. Allir sem vettlingi geta valdið og eiga heimangengt eru hvattir til að mæta stundvíslega...
17.05.2016

Vortónleikar Tónlistarskóla Langanebyggðar

Fimmtudaginn 19.maí kl.17.00 í Þórsveri. Allir velkomnir
13.05.2016

Hreindýr nærri Þórshöfn

Í vor hafa hreindýr gert sig heimkomin í Langanesbyggð, fjöldi dýra hafa verið fastagestir á Bakkafirði og á túnunum nærri Þórshöfn hafa nokkur dýr sést nokkrum sinnum. Þetta er ekki algeng sjón hér um slóðir og hafa heimamenn gaman af þessum fallegu dýrum. Í dag voru þessi dýr í rólegheitunum á túnunum nærri Fossá en röltu af stað þegar ljósmyndari nálgaðist.
12.05.2016

ATVINNA Í BOÐI - Vinnuskóli Langanesbyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Langanesbyggðar fyrir árið 2016. Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 1. júní og lýkur 29. júlí.
12.05.2016

Atvinna í boði - Flokkstjóri

Auglýst er eftir flokkstjórum við vinnuskólana á Þórshöfn og Bakkafirði í sumar. Viðkomendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
10.05.2016

Grenjaleit í Langanesbyggð

Langanesbyggð óskar eftir aðilum til refaleitar og grenjavinnslu í sveitarfélaginu. Áhugasamir eru beðnir um að staðfesta áhuga sinn við sveitarstjóra Langanesbyggðar fyrir 20.05 2016.
10.05.2016

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Móttaka heyrnarfræðinga á Norðurlandi/Langanesi!