Hægt er að sækja um annaðhvort grenjavinnslu eða vetrarveiði en einnig er í boði að sækja um hvoru tveggja.
Umsækjendur skulu framvísa gildu byssuleyfi og veiðileyfi.
Ákveðið hefur verið að greiða
Í sumar bryddar Ferðafélagið Norðurslóð upp á nýju gönguverkefni á félagssvæði sínu, en það er raðganga upp með Jökulsárgljúfrum að austan. Gengið verður í fjórum áföngum frá Landsárgili upp að Dettifossi, fyrstu tveir áfangarnir í sumar og seinni tveir sumarið 2017.
Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn leitar eftir starfsmanni í sumarafleysingar frá júníbyrjun. Vinnutími er frá 07:30 til 14:00 aðra hverja viku og hina vikuna frá 14:00 til 20:30, einnig er þriðja hver helgi unnin, frá 10:30 til 17:30
Þann 21. maí sl. var undirrituð í Alþingishúsinu viljayfirlýsing milli íslenskra stjórnvalda, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, Bremenports GmbH & Co.KG og Verkfræðistofunnar Eflu um áframhaldandi samstarf um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði.