Fara í efni

Yfirlit frétta

21.06.2016

Íbúafundur vegna endurbóta Grunnskólans á Þórshöfn

Boðað er til íbúafundar vegna endurbóta á húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn miðvikudaginn 22. júní klukkan 20.00.
21.06.2016

Góð gjöf frá velunnurum Nausts

Á dögunum bárust Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn góðar gjafir frá velunnurum sínum sem hafa um nokkurt skeið selt handunnin kort til styrktar heimilinu.
21.06.2016

Atvinna í boði

Verkalýðsfélag Þórshafnar auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu
21.06.2016

Nýr vinkill Yst

Braggasýningin Nýr vinkill Yst verður Sólstöðuhátíðarhelgina á Skerinu, Kópaskeri, 24. - 26. júní ókeypis inn opið frá kl 11- 17
13.06.2016

Dýpkun hafnar

Nú um helgina stóðu yfir framkvæmdir við dýpkun hafnarinnar á Þórshöfn í blíðskaparveðri.
13.06.2016

Umboðssala - umboðsmaður HHÍ

Er með til sölu Byggðasögu Norður-Þingeyinga I og II bindi I.bindi kostar kr.2.000.- II.bindi kostar kr.5.000.- Einnig er ég umboðsmaður Happdrætti Háskóla Íslands. Ef þið hafið áhuga á að kaupa bækur eða freista gæfunnar í happdrættinu,vinsamlega hafið samband. Kristín s.848-4054 - 468-1260
10.06.2016

Fundargerð 48. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fundargerð 48. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur nú verið birt á netinu. Hana má nálgast með því að ..
09.06.2016

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við skólann næsta skólaár.

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
08.06.2016

Fundur sveitarstjórnar

48. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn fimmtudaginn 9. júní 2016 og hefst kl 17:00
07.06.2016

Nýr sjúkrabíll til Þórshafnar

Gamli sjúkrabíllinn á Þórshöfn var leystur frá störfum eftir langa þjónustu með tilkomu nýrri og betri bifreiðar, Benz sprinter árgerð 2009 en sá eldri var árgerð 1998, Ford Econoline.