21.06.2016
Íbúafundur vegna endurbóta Grunnskólans á Þórshöfn
Boðað er til íbúafundar vegna endurbóta á húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn miðvikudaginn 22. júní klukkan 20.00.