05.05.2016
Litla gula hænan og baunagrasið
Leiksýning á Bakkafirði föstudaginn 6.maí kl.18.00, boðið upp á kjötsúpu að sýningu lokinni.
Árshátíð Grunnskólans á Bakkafirði þar sem nemendur munu leika og syngja af sinni einskæru snilld