Fara í efni

Yfirlit frétta

15.09.2014

Tilkynning frá almannavörnum

Almannavarnir sendu íbúum Langanesbyggðar skilaboð í dag
15.09.2014

Vetrardagskrá Björgunarsveitarinnar Hafliða

Hér má nálgast vetrardagskrá Hafliða
13.09.2014

Réttað á Miðfjarðarnesi

Réttað var í nýju skilaréttinni á Miðfjarðarnesi í morgun.
11.09.2014

Bingó UMFL í Þórsveri kl. 14.00

Laugardaginn 20. september ætlar Ungmennafélagið að halda bingó í félagsheimilinu klukkan 14. Glæsilegir vinningar í boði og kaffisala í hléi
09.09.2014

Fundur í sveitarstjórn

8. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 11. september 2014 og hefst kl 17:00
08.09.2014

Augnlæknir á Þórshöfn

Margrét Loftsdóttir augnlæknir verður á heilsugæslunni
05.09.2014

Annasamir haustdagar

Á þessum tíma árs hafa bæjarbúar á Þórshöfn nóg við að vera, og þegar keyrt er um þorpið má víða sjá framkvæmdir í gangi. Þá eru einnig margir sem standa sólarhringsvaktir í frystihúsinu og loðnubræðslunni, og öllu þessu fylgir umstang. Í söluskálanum er meira en nóg að gera alla daga og mannekla hefur verið bæði þar og á veitingastaðnum Bárunni, þar sem vaktirnar toga í vinnuaflið. Hér eru nokkrar svipmyndir úr þorpinu í dag. Ljósmyndir Gréta Bergrún
05.09.2014

Hjálpsamir skátar

Starfsmenn áhaldahússins fengu heldur betur liðsauka á dögunum
05.09.2014

Hrauntangi og Kvíar

Næsta ferð á vegum Ferðafélagsins Norðurslóðar er jeppa- og gönguferð á Öxarfjarðarheiði á laugardaginn, 6. september. Lagt upp frá sæluhúsinu á heiðinni kl. 13:00.
01.09.2014

Félagsvist á Nausti

Samkvæmt áður auglýstri dagskrá