Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART vottaður skóli
Íbúar Langanesbyggðar fengu inn um lúguna hjá sér fyrir helgi blaðið "Hvað viltu sjá í þínu nærumhverfi?"
En þar gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri er varða umhverfið okkar.
Félagafundur björgunarsveitarinnar Hafliða verður þriðjudaginn 25. nóvember kl.20:00 í Hafliðabúð. Mikilvægt að félagamenn sýni áhuga, mæti og ræði málin yfir kaffibolla.