Fara í efni

Yfirlit frétta

03.12.2014

Bingó Bakkafirði

Nemendafélag Grunnskólans á Bakkafirði heldur bingó í grunnskólanum laugardaginn 6.desember og hefst það kl.14.00
03.12.2014

Tónlistargaman á Nausti

Tónlistargaman verður á Nausti í dag miðvikudaginn 3. desember og hefst kl 16:00 Allir velkomnir
28.11.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar þann 27. nóvember 2014
27.11.2014

Grunnskólinn á Þórshöfn fær ART vottun

Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART vottaður skóli
25.11.2014

Fundur í sveitarstjórn

13. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 27. nóvember 2014 og hefst kl 17:00
24.11.2014

Hvað viltu sjá í þínu nærumhverfi?

Íbúar Langanesbyggðar fengu inn um lúguna hjá sér fyrir helgi blaðið "Hvað viltu sjá í þínu nærumhverfi?" En þar gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri er varða umhverfið okkar.
24.11.2014

Opinn fundur um byggðakvóta

Opinn fundur um byggðakvóta verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn mánudaginn 24. nóvember 2014 og hefst kl 20:00.
21.11.2014

Félagafundur björgunarsveitarinnar Hafliða

Félagafundur björgunarsveitarinnar Hafliða verður þriðjudaginn 25. nóvember kl.20:00 í Hafliðabúð. Mikilvægt að félagamenn sýni áhuga, mæti og ræði málin yfir kaffibolla.
20.11.2014

Gott að byrja fimmtudagsmorgna á kaffi og spjalli í Grunnskólanum á Þórshöfn

Alla fimmtudaga eru foreldrar velkomnir í morgunkaffi í Grunnskólann á Þórshöfn frá 8:00 – 9:00.
20.11.2014

Lokaútkall - Vaxtarsamningur Norðurlands

Ertu með hugmynd að verkefni sem eflir atvinnulíf og búsetuskilyrði á svæðinu? Síðasti umsóknarfrestur ársins er föstudaginn 5. desember n.k.