03.10.2014
Rafmagnslaust vegna vinnu við Kópaskerslínu
Rafmagnslaust verður í Öxarfirði, Kelduhverfi, Melrakkasléttu, Þistilfirði, Langanesi og Bakkafirði aðfaranótt mánudagsins 6. október n.k., frá miðnætti til kl. 4 vegna vinnu á Kópaskerslínu.