Fara í efni

Yfirlit frétta

03.10.2014

Rafmagnslaust vegna vinnu við Kópaskerslínu

Rafmagnslaust verður í Öxarfirði, Kelduhverfi, Melrakkasléttu, Þistilfirði, Langanesi og Bakkafirði aðfaranótt mánudagsins 6. október n.k., frá miðnætti til kl. 4 vegna vinnu á Kópaskerslínu.
02.10.2014

Árekstur við bryggjuna

Skemmdir urðu á bryggjunni á Þórshöfn við árekstur flutningaskips þar í morgun
01.10.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar 30. september 2014
29.09.2014

Tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis við Langholt, Þórshöfn, Langanesbyggð

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 28. ágúst 2014 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi athafnasvæðis við Langholt, Þórshöfn, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
29.09.2014

Hrútadagurinn á Raufarhöfn

Hrútadagurinn á Raufarhöfn verður haldinn hátíðlegur þann 4. október 2014 í Faxahöllinni kl 15:00.
29.09.2014

Áhugi á tónlistarnámi mikill

Í Tónlistarskóla Langanesbyggðar stunda 33 nemendur nám og er mikið um að vera
28.09.2014

Fundur í sveitarstjórn

9. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í grunnskólanum á Bakkafirði þriðjudaginn 30. september 2014 og hefst kl 17:00
26.09.2014

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opinn fund um Hvítbók um umbætur í menntamálum Í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, sunnudaginn 28. september n.k. og hefst fundurinn kl 13:00.
25.09.2014

Hreyfivika 29 - 5 október í Sport-Veri

Hreyfivika verður í Sport-Veri vikuna 29.-5. október.
24.09.2014

Fundargerð hafnarnefndar

Fundargerð hafnarnefndar 12. september 2014