Fara í efni

Yfirlit frétta

10.06.2014

Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur

Leikhópurinn Lotta sýnir á Þórshöfn 16. júní. kl 11:00 Foreldrafélag leikskólans á Þórshöfn hefur ákveðið að bjóða leikskólabörnum og öðrum á leiksýninguna Hróa hött sem leikhópurinn Lotta sýnir mánudaginn 16. júní næstkomandi kl 11:00 Sýningin fer fram á lóð leikskólans og boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykk að sýningunni lokinni. Allir velkomnir
06.06.2014

Leikskólakennarar óskast á Barnaból

Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum leikskólakennurum til að starfa við leikskólann Barnaból á Þórshöfn á næsta skólaári.
04.06.2014

Eggjaveisla á Bárunni á morgun

Eggjaveisla verður á morgun, fimmtudaginn 5. júní á Bárunni og hefst kl 12. Þar verða í boði Langanesbyggðar sjófuglaegg. Íbúar eru hvattir til að mæta
04.06.2014

Vatnslaust á morgun 5. júní

Vegna viðgerðar á vatnsveitu verður vatnslaust milli kl 9:00 og 11:00 á morgun, fimmtudaginn 5. júní í eftirtöldum götum og húsum: Lækjarvegi 5 til 7 Hálsvegi 2 til 11 Miðholti 9-19
03.06.2014

Tannlæknir á Þórshöfn

Tannlæknirinn Birgir Björnsson frá tannlæknastofu Halldórs Halldórssonar á Akureyri verður á Þórshöfn dagana 11. og 12. júní n.k. Tímapantanir í síma 462-7102
03.06.2014

Grunnskóli Þórshafnar auglýsir eftir kennurum til starfa

Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir kennurum til starfa. Kennslugreinar helstar: Íþróttir og list- og verkgreinar. Umskóknir, einkunnir og starfsferilskrá skal senda til skólastjóra fyrir 10. júní 2014.
31.05.2014

Talningu atkvæða lokið

Kjörfundi er lokið í Langanesbyggð og úrslit liggja fyrir
30.05.2014

Fagur fiskur í sjó

Ekki ónýtur afli sem Hróðgeir Hvíti kom með að landi í gær!
28.05.2014

Sól og sumarylur

Veðrið leikur við Langnesinga í dag og þau voru frekar krúttleg þessi hlaupandi um túnið hjá Hafliðabúð. Þetta eru börnin af dagheimilinu Sjónarhóli og með þeim eru Oddný og Marta sem höfðu í nógu að snúast að hlaupa á eftir þeim. /GBJ
28.05.2014

Æfingatafla Ungmennafélags Langnesinga sumarið 2014

Æfingatafla Ungmennafélags Langnesinga sumarið 2014