20.08.2014
Þekkingarnetið óskar eftir betri svörun
Fyrr í sumar sendi Þekkingarnet Þingeyinga út samfélagsrannsóknina Þjónustusókn og samfélagsábyrgð á Norðausturlandi. Svörun var frekar dræm og eru íbúar því hvattir til að svara kallinu. Fyrir þá sem hafa sett svarblöðin í grænu tunnuna þá má svara beint á þessari vefslóð: https://www.surveymonkey.com/s/BDPYHSD