Fara í efni

Yfirlit frétta

21.05.2014

Aukafundur í sveitarstjórn

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
21.05.2014

Vika skapandi skólastarfs í Grunnskólanum á Þórshöfn

Í Grunnskólanum á Þórshöfn er vika skapandi skólastarfs þar sem áherslan er lögð á sjálfbærni
20.05.2014

Fréttatilkynning vegna undirritunar um rannsóknir og þróun á mögulegri umskipunar- og þjónustuhöfn í Finnafirði.

Formlegur samstarfssamningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU var undirritaður í dag
20.05.2014

Aðalfundur bjsv.Hafliða

Hinn árlegi aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 í Hafliðabúð kl. 18:30.
20.05.2014

Fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn 24.maí

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24.maí nk.
19.05.2014

Sundlaugin opnuð á ný

Sundlaugin verður opnuð á morgun þriðjudag 20/05 kl.16
19.05.2014

Lífsháttakönnun unglinga í Langanesbyggð 2014

Lífsháttakönnunin var lögð fyrir alla unglinga í Langanesbyggð 13-18 ára, í samstarfi við Forvarnahópinn
19.05.2014

Krabbameinsleit á Þórshöfn 2-3 júní

Hver er þín afsökun? Ertu boðuð og búin?
19.05.2014

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnakosninga 31.05 2014
19.05.2014

Stjórn og ráð UMFL

Stjórn og ráð UMFL 2014-2015