Fara í efni

Yfirlit frétta

27.05.2014

Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014

Kjörfundir í Langanesbyggð verða í Grunnskólanum á Þórshöfn og Grunnskólanum á Bakkafirði. Kjörfundir hefjast kl 10:00
26.05.2014

Sameiginlegur framboðsfundur allra lista

Sameiginlegur framboðsfundur þeirra þriggja lista sem bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga í Langanesbyggð
26.05.2014

Hreinsunardagur í Langanesbyggð

Á morgun þriðjudaginn 27. mai frá kl. 17:00-19:00 skorum við á alla íbúa á Þórshöfn að taka höndum saman
26.05.2014

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2014

Kjörskrá vegna komandi sveitarstjórnarkosninga liggur frammi á skrifstofu Langanesbyggðar sbr. tilmæli þar um.
26.05.2014

Samantekt vegna fyrirhugaðrar leikskólabyggingar

Hjálagt er samantekt sveitarstjóra um vinnuferlið vegna hugmyndarvinnu í tengslum við byggingu á nýjum leikskóla á Þórshöfn.
23.05.2014

Útsýnispallurinn við Stóra Karl opnaður

Laugardaginn 24. maí 2014 kl.14:00
22.05.2014

Skýrsla Isavia um Þórshafnarflugvöll og slökkvilið

Niðurstaða: Starfsmenn áhugasamir og hafa metnað fyrir því hafa þessi mál í lagi. Slökkviliðið er vel þjálfað og vel skipulagt, liðsmenn áhugasamir og vel agaðir. Snyrtilegt og vel um gengið hjá þeim, bæði á slökkvistöð og í flugstöð.
21.05.2014

Aukafundur í sveitarstjórn

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
21.05.2014

Vika skapandi skólastarfs í Grunnskólanum á Þórshöfn

Í Grunnskólanum á Þórshöfn er vika skapandi skólastarfs þar sem áherslan er lögð á sjálfbærni
20.05.2014

Fréttatilkynning vegna undirritunar um rannsóknir og þróun á mögulegri umskipunar- og þjónustuhöfn í Finnafirði.

Formlegur samstarfssamningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU var undirritaður í dag