15.06.2014
17. júní á Lönguhlíðarmelum
Í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga verður sameiginleg dagskrá hjá Hestamannafélaginu Snæfaxa og Kvenfélagi Þistilfjarðar á Lönguhlíðarmelum 17. júní og hefst dagskrá kl 13:00