Fara í efni

Yfirlit frétta

20.05.2014

Aðalfundur bjsv.Hafliða

Hinn árlegi aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 í Hafliðabúð kl. 18:30.
20.05.2014

Fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn 24.maí

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24.maí nk.
19.05.2014

Sundlaugin opnuð á ný

Sundlaugin verður opnuð á morgun þriðjudag 20/05 kl.16
19.05.2014

Lífsháttakönnun unglinga í Langanesbyggð 2014

Lífsháttakönnunin var lögð fyrir alla unglinga í Langanesbyggð 13-18 ára, í samstarfi við Forvarnahópinn
19.05.2014

Krabbameinsleit á Þórshöfn 2-3 júní

Hver er þín afsökun? Ertu boðuð og búin?
19.05.2014

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnakosninga 31.05 2014
19.05.2014

Stjórn og ráð UMFL

Stjórn og ráð UMFL 2014-2015
15.05.2014

Skemmtilegur vordagur á leikskólanum

Leikskólabörnin á Barnabóli buðu foreldrum sínum á vorsýningu í dag þar sem listaverk voru upp um alla veggi og greinilegt að mikil alúð er lögð í verkin. Úti var svo búið að kveikja undir hlóðarpönnu, þar sem skólastjóri steikti skonsur og börnin fylgdust með þessari skemmtilegu nýbreytni. Þessar úti-eldurnar græjur voru keyptar fyrir styrk frá Kvenfélaginu Hvöt sem leikskólinn fékk í tilefni 30 ára afmælisins í haust. Jón Gunnþórsson spilaði síðan undir söng og dansi. /GBJ
14.05.2014

Markþjálfun

Opinn kynningarfundur í safnaðarheimilinu kl.13 laugardaginn 17/05
14.05.2014

Vélgæslunámskeið byrjar á föstudaginn

Nú býðst einstakt tækifæri til að taka vélgæslunámskeið í heimabyggð og búið að ná hóp til að byrja námskeiðið á föstudaginn. Námskeiðið er til að öðlast rétt til að vera vélavörður á fiskiskipum 12 m og styttri að skráningarlengd með vélarafl 750 kW eða minna, en á skemmtibátum allt að 24 m skráningarlengd, samkvæmt reglugerð nr. 175/2008 um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum. Hverjum námsþætti lýkur með prófi. Ljúki þátttakandi öllum þáttum með fullnægjandi árangri skv. kröfum laga og reglugerða öðlast hann réttindi til skírteinis Smáskipa vélavörður (SSV). Leiðbeinandi: Guðmundur Einarsson Staður: Menntasetrið á Þórshöfn Tími: Kennsla hefst fimmtudaginn 16. maí. kl. 09:00. Kennt 16.-22. maí frá kl. 9:00—16:00. Verð: 85.000. Fólki er bent á að kynna sér námskeiðsstyrki stéttarfélaganna. Skráning: 464-5100, 464-5144, hac@hac.is og heidrun@hac.is