27.11.2014
Grunnskólinn á Þórshöfn fær ART vottun
Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART vottaður skóli