23.01.2009
Tilkynning um fyrsta útboð á sérleyfum til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði
Orkustofnun, í umboði iðnaðarráðherra f.h. íslenska ríkisins, hefur í dag, þann 22. janúar 2009, auglýst eftir umsóknum vegna fyrsta útboðs á sérleyfum til rannsóknar- og vinnslu kolvetnis á Drekasvæð