09.02.2016
Flutningsjöfnunarstyrkur Byggðarstofnunar
Opnað verður fyrir umsóknir vegna flutningsjöfnunarstyrkja þann 1. mars nk. Um svæðisbundna flutningsjöfnun gilda lög nr. 160/2011 og reglugerð nr. 67/2012.