Fara í efni

Yfirlit frétta

12.08.2015

Atvinna í boði

Langanesbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í 20% starf við félagslega heimaþjónustu á Bakkafirði.
11.08.2015

Augnlæknir

Margrét Loftsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni á Þórshöfn miðvikudaginn 9. september n.k. Tímapantanir í síma 464-0600
10.08.2015

Skemmtilegar yfirlitsmyndir af Þórshöfn

Þessar skemmtilegu myndir voru teknar úr þyrlu í dag en myndasmiðir voru þau Karen Rut og Óli Birgir sem fengu smá útsýnisflug með veiðimönnum sem eru leigutakar í Hölkná í sumar. Gaman að sjá þorpið frá þessu sjónarhorni.
10.08.2015

Skemmtilegar yfirlitsmyndir af Þórshöfn

Þessar skemmtilegu myndir voru teknar úr þyrlu í dag en myndasmiðir voru þau Karen Rut og Óli Birgir sem fengu smá útsýnisflug með veiðimönnum sem eru leigutakar í Hölkná í sumar. Gaman að sjá þorpið frá þessu sjónarhorni.
10.08.2015

Rafmagnslaust verður 11. ágúst

Rafmagnslaust verður á Holtinu milli klukkan 10:00 og 10:30 þriðjudaginn 11. ágúst 2015 vegna vinnu við spennustöð. Rafmagnsleysisins gætir á rauðmerkta svæðinu á meðfylgjandi korti.
10.08.2015

Leikskólakennari/leiðbeinandi – 50% starf

Leikskólakennari/leiðbeinandi – 50% starf. Leitar er eftir áhugasömum
07.08.2015

Íbúðir til leigu

Sveitarfélagið Langanesbyggð hefur til leigu rúmgóðar íbúðir. Um er að ræða
05.08.2015

Austfjarðatröllið 2015

Austfjarðatröllið 2015 verður haldið 13. til 15. ágúst. Síðast tóku tröllin rimmu á Bakkafirði, nú
05.08.2015

Rafmagnslaust verður 6. ágúst

Rafmagnslaust verður á Holtinu milli klukkan 10 og 11 fimtudaginn 6. ágúst 2015 vegna vinnu við spennustöð. Rafmagnsleysisins gætir á rauðmerkta svæðinu á meðfylgjandi korti.
31.07.2015

Lokatónleikar á morgun kl. 15 og kl. 16

Á morgun er síðasti dagur Spilað fyrir hafið. Verkefnið hefur gengið vel og áætlað að um 150 manns hafi komið í vitann til að hlýða á tónleikana, sumir alveg grunlausir áður en komið er á staðinn að þarna sé lifandi tónlist. Ekki verri helgarskemmtun en hvað annað um verslunarmannahelgina fyrir þá sem heima sitja.