Fara í efni

Yfirlit frétta

28.01.2016

Skráningu á þorrablót lýkur í dag

Skráningu fyrir þorrablót lýkur í dag en skráningarblöðin liggja frammi í Samkaup Strax og Grillskálanum til kl. 18 í dag ásamt samkeppni um besta visubotninn. Á laugardaginn opnar húsið kl. 19.30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00, munið eftir hnífapörunum... já og matnum :) Nefndin
26.01.2016

Sundlaugartaflsett vígt í dag í tilefni Skákdags Íslands

Verið býður fólki upp á að tefla í heita pottinum en þar var sundlaugartaflsett tekið í notkun í dag.
26.01.2016

Fundur í sveitarstjórn

40. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum á Bakkafirði fimmtudaginn 28. janúar 2016 og hefst kl. 17:00
25.01.2016

Starf - umsjónaraðili félagsstafs aldraðra í Langanesbyggð

Starfsmaður óskast í hlutastarf til að sjá um félagsstarf aldraðra í Langanesbyggð.
22.01.2016

Umsóknir um sumarstörf Háskólanema við rannsóknir.

Þekkinganet Þingeyinga hefur opnað fyrir umsóknir háskólanema til sumarstarfa við rannsóknir.
22.01.2016

Lifandi tónlist

Laugardaginn 23. janúar verða Double d's á Bárunni frá 24:00.
22.01.2016

Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar

Tryggingastofnun auglýsir til umsóknar barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjáfunar
21.01.2016

Fundur í Fjallskiladeild Langanesbyggðar

Fjallskilastjóri Langsnesbyggðar boðar til almenns fundar bænda í Fjallskiladeild Langanesbyggðar. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtudaginn 21. janúar kl 20.
19.01.2016

Verkalýðsfélagið styður við blakíþróttina

Verkalýðsfélag Þórshafnar styrkir Verið um 100.000 kr til kaupa á áhöldum í blak. Búið er að kaupa tvö net og voru þau afhent í dag.
19.01.2016

Flöskur og dósir

Bebbi verður staddur á Þórshöfn í fimmtudaginn 4. febrúar frá 13-17. Hann er staddur á sama stað og venjulega fyrir aftan Samkaup Strax.