28.01.2016
Skráningu á þorrablót lýkur í dag
Skráningu fyrir þorrablót lýkur í dag en skráningarblöðin liggja frammi í Samkaup Strax og Grillskálanum til kl. 18 í dag ásamt samkeppni um besta visubotninn. Á laugardaginn opnar húsið kl. 19.30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00, munið eftir hnífapörunum... já og matnum :) Nefndin