07.09.2015
Bókasafnadagurinn og Alþjóðlegur dagur læsis
Bókasafnadagurinn og Alþjóðlegur dagur læsis er á þriðjudaginn, 8. september 2015. Stutt dagskrá verður á bókasafninu, 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar og hefst kl. 17:30.
Börn og fullorðnir lesa, ýmist frumsamið efni eða úr uppáhaldsbókum.
Heitt verður á könnunni, allir velkomnir.