04.05.2015
Atvinnu- og ferðamálanefnd Vopnafjarðar ásamt Langanesbyggð standa fyrir fundi um ferðamál þann 5. maí , kl. 13:00 15:50. Fundurinn verður haldinn í Kaupvangskaffi í Kaupvangi á Vopnafirði.
Dagskrá:
13:00 13:05 : Ávarp ferða- og menningarmálafulltrúa Vopnafjarðar
13:05 13:35 : Markaðsfulltrúi Austurbrúar Hver er stefna Austurlands
13:35 13:50 : Gunnar Jóhannesson, verkefnastjóri hjá Fjallasýn Ferðamál á Langanesi
13:50 14:20 : Íslandsstofa Markaðssetning Íslands uppbygging áfangastaðar, hvað þarf til.
14:20 14:35 Kaffi
14:35 15:35 Hugmyndaregn um hvað einkennir ferðaþjónustusvæðið Vopnafjörð og Langanes
15:35 15:50 Ferðamálafulltúri Langanesbyggðar - Samantekt
Fundarstjóri: Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Þátttaka sem flestra íbúa og hagsmunaaðila svæðanna vel þegin
Verið velkomin