Fara í efni

Yfirlit frétta

18.01.2017

Flösku- og dósamóttaka

Flösku og dósamóttaka á Þórshöfn 19/01 2016 kl.13 - 16
13.01.2017

Fundargerð 57.fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 57.fundar sveitarstjórnar hefur verið birt á heimasíðu Langanesbyggðar
11.01.2017

Ráðstefna SGS bein útsending

Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12.janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu
11.01.2017

57.fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 12.01. 2016

57.fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 12.01. 2016 kl.17.00
10.01.2017

Mengum minna - flokkum rétt!

Safnkassar fyrir rafhlöður og vax í Sport-Veri
04.01.2017

Flösku- og dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn í dag frá kl.12.00 til 16.00
04.01.2017

Styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir styrki til að vinna lokaverkefni
29.12.2016

Flugeldasala og áramótabrennur

Flugeldasala Hafliða verður opin á eftirfarandi dögum
23.12.2016

Árlegt jólaball 26. desember

Jólaball sem foreldrafélag Grunnskólans á Þórshöfn stendur fyrir árlega verður kl. 15 á annan í jólum. Hvetjum foreldra til að koma og skemmta sér með börnunum sínum, það verður dansað í kring um jólatréið og rauðklæddir gestir mæta á svæðið.
23.12.2016

Rjúpnaveisla á Nausti

Nokkrir velunnar Nausts gáfu heimilinu rjúpur svo að íbúar fá að njóta rjúpna þessi jólin. Færum við bestu þakkir til Ásgeirs, Sigurðar, Péturs, Kristbjörns, Halldórs, Einars Vals, Kristins og Rúnars. Naust óskar öllum íbúum Langanesbyggðar og nágrennis Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.