Fara í efni

Yfirlit frétta

29.07.2016

Makríllinn mættur

Heimaey kom með um 550 tonn af makríl í morgun og eru vaktir byrjaðar á Þórshöfn
27.07.2016

Nýr starfsmaður hjá VÞ

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofu VÞ
26.07.2016

Grunnskólinn á Bakkafirði, - kennarar óskast

Um tvær stöður er að ræða. Almennan grunnskólakennara vantar í fullt starf á unglingastigi og leikskólakennara vantar við leikskóladeildina.
23.07.2016

Nýr bátur á Bakkafjörð

Digranes NS 124 bættist í bátaflotann á Bakkafirði í vikunni en það var Marinó Jónsson ehf sem keypti þennan yfirbyggða línubát.
22.07.2016

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Langanesbyggðar verður lokuð dagana 25. júlí til 5. ágúst næstkomandi. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 mánudaginn 8. ágúst. Starfsfólk skrifstofu
19.07.2016

Flösku og dósamóttaka á Þórshöfn 21/07

Bebbi verður á Þórshöfn næstkomandi fimmtudag
15.07.2016

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í umönnun

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í 50% starf
14.07.2016

Breyting á tímatöflu Strætó

Flýta þarf brottför um 12 mínútur
12.07.2016

Götupartí við höfnina

Götupartí við höfnina Báran, með stuðningi Ísfélags Vestmannaeyja, stendur fyrir götupartíi við höfnina á Þórshöfn næstkomandi laugardag, 16. júlí 2016.
05.07.2016

Dósamóttaka á fimmtudaginn

Bebbi mætir til Þórshafnar nk.fimmtudag 07/07