Fara í efni

Yfirlit frétta

28.04.2015

Jöfnuður býr til betra samfélag - 1.maí 2015 -

Föstudaginn 1.maí n.k. býður Verkalýðsfélag Þórshafnar öllum frítt í Íþróttamiðstöðina frá kl.11.00 til kl.14.00. Súpa og brauð í hádeginu er einnig í boði V.Þ.
27.04.2015

Leikskólinn Barnaból lokaður á morgun þriðjudag

Foreldrar athugið! Leikskólakennararnir okkar komast ekki heim í dag eins og til stóð, sökum veðurs og ófærðar og verður leikskólinn á Þórshöfn því lokaður á morgun, þriðjudaginn 28. apríl.
27.04.2015

Aukafundur í sveitarstjórn

24. aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn þriðjudaginn 28. apríl 2015 og hefst kl 17:00.
22.04.2015

Fundargerðir nefnda

Fundargerð Landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar nr 7 og fundargerð Íþrótta- og tómstundanefndar nr 6.
22.04.2015

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð 23. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar
20.04.2015

Bjargnytjar 2015

Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvæmt neðanskráðu: Úthlutað verður heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á eftirtöldum svæðum:
20.04.2015

Fundur í sveitarstjórn

23. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri miðvikudaginn 22. apríl 2015 og hefst kl 17:00
17.04.2015

Fundargerðir nefnda

Fundargerðir Umhverfis- og skipulagsnefndar, Hafnarnefndar og Atvinnu-, menningar og ferðamálanefndar
15.04.2015

Ungmennadeildin búin að sjósetja kayak bátana

Það hefur verið alveg rjómablíða á Langanesinu í dag og nú seinnipartinn voru kayakarnir sjósettir en það er ungmennadeild Björgunarsveitarinnar Hafliða sem tekur vorinu fagnandi og byrjuðu buslið. Nokkrir löbbuðu heim blautir frá toppi til táar sem eflaust vekur mis mikla lukku þegar heim er komið. /GBJ
14.04.2015

Fundargerð Hafnarnefndar

Fundargerð Hafnarnefndar Langanesbyggðar haldinn 15. apríl 2015