28.04.2015
Jöfnuður býr til betra samfélag - 1.maí 2015 -
Föstudaginn 1.maí n.k. býður Verkalýðsfélag Þórshafnar öllum frítt í Íþróttamiðstöðina frá kl.11.00 til kl.14.00.
Súpa og brauð í hádeginu er einnig í boði V.Þ.