Fara í efni

Yfirlit frétta

09.12.2014

Grunnskólum í Langanesbyggð frestað til kl.10.00

Grunnskólanum á Þórshöfn er frestað til kl.10.00 og athuga á með skólahald kl.10.00 á Bakkafirði fyrir nemendur úr þorpinu en nemendur dreifbýlisins þar verða í fríi
07.12.2014

Hugljúf aðventuhátíð

Það var hugljúf stund í Þórshafnarkirkju í dag þar sem börnin spiluðu stórt hlutverk. Helgileikur var fluttur af 10-12 ára börunum, fermingarbörnin lásu ritningarvers og kórinn söng nokkur lög ásamt börnunum. Nokkrar myndir af þessari fallegu stund. /GBJ
04.12.2014

Fallegur vetrardagur

Það var fallegt vetrarveður á Þórshöfn í dag og eflaust mörg börn sem hafa verið kát í morgun að sjá hvíta jörð. Haustið hefur verið mjög gott á eftir sérstaklega góðu sumri. Nú eru bara spurningin sem margir velta fyrir sér þegar nær dregur að jólum, verða þau rauð eða hvít. Nokkrar myndir sem teknar voru í dag. /GBJ
03.12.2014

Bingó Bakkafirði

Nemendafélag Grunnskólans á Bakkafirði heldur bingó í grunnskólanum laugardaginn 6.desember og hefst það kl.14.00
03.12.2014

Tónlistargaman á Nausti

Tónlistargaman verður á Nausti í dag miðvikudaginn 3. desember og hefst kl 16:00 Allir velkomnir
28.11.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar þann 27. nóvember 2014
27.11.2014

Grunnskólinn á Þórshöfn fær ART vottun

Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART vottaður skóli
25.11.2014

Fundur í sveitarstjórn

13. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 27. nóvember 2014 og hefst kl 17:00
24.11.2014

Hvað viltu sjá í þínu nærumhverfi?

Íbúar Langanesbyggðar fengu inn um lúguna hjá sér fyrir helgi blaðið "Hvað viltu sjá í þínu nærumhverfi?" En þar gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri er varða umhverfið okkar.
24.11.2014

Opinn fundur um byggðakvóta

Opinn fundur um byggðakvóta verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn mánudaginn 24. nóvember 2014 og hefst kl 20:00.