Fara í efni

Yfirlit frétta

21.08.2017

Fjölbreytt söfn og sýningar

Safnakvöld í Þingeyjarsýslum í ágúst 2017
17.08.2017

Steinholt – saga af uppruna nafna

Sýning Christopher Taylor, Steinholt, saga af uppruna nafna, er opin í Safnahúsinu á Húsavík
17.08.2017

Bændur, sumarhúsaeigendur og húseigendur

Verkval ehf. verður með rotþróarbíl staðsettann á Þórshöfn
14.08.2017

Gjaldfrjals námsgögn í Langanesbyggð

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að öll börn í sveitarfélaginu fái gjaldfrjáls námsgögn sem verða þá til staðar í skólanum s.s. stílabækur, ritföng og annað sem telst nauðsynlegt til skólagöngu. Tekur þetta gildi strax í haust og er sveitarstjóra ásamt skólastjóra falið að útbúa verklagsreglur hvað þetta fyrirkomulag varðar. Skólasetning Grunnskólans á Þórshöfn verður 24. ágúst og verður nánar auglýst er nær dregur.
11.08.2017

Fundargerð 68. fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 68. fundar sveitarstjórnar, frá fimmtudeginum 10. ágúst 2017 er komin á heimasíðuna hér.
10.08.2017

Göngur í Langanesbyggð í haust

Þær göngur sem fjallskilastjóri Langanesbyggðar dagsetur eru eftirfarandi:
09.08.2017

68. fundur sveitarstjórnar

68. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 10. ágúst 2017, kl. 17:
27.07.2017

Sorpmál Langanebyggðar

Ágætu íbúar Langanesbyggðar.
24.07.2017

Sumarvertíðin formlega hafin

Segja má að sumarvertíð hafi formlega hafist í gærkvöldi með komu
20.07.2017

Steinholt - saga af uppruna nafna

Ljósmyndasýning Christopher Taylor verður í Sauðaneshúsi um helgina. Sýningaropnun er föstudaginn 21. júlí. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir.