13.12.2016
56. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 15.12.2016 kl. 17:00
Dagskrá:
1. Fundargerð 844. fundar stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga, dags. 25. nóvember 2016.
2. Fundargerð 30. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 24. nóvember 2016.
3. Fundargerð 390. fundar stjórnar Hafnarsambands íslands
4. Fundargerð 25. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 22. nóvember 2016.
5. Innsent erindi Kvennaathvarfið, ósk um rekstrarstyrk 2017.
6. Innsent erindi Aflið Akureyri, ósk um fjárstuðning .
7. Innsent erindi Landssamtökin Þroskahjálp - Húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.
8. Samstarfssamningur Þekkingarnets Þingeyinga og Langanesbyggðar Ársyfirlit 2016.
9. Menningarmiðstöð Þingeyinga Fjárhagsáætlun 2017
10. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurður vegna kæru vegna tímabundinnar undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Bakkafjörð í Langanesbyggð.
11. Lögmenn Höfðabakka f.h. Navitas ehf, úrskurður nefndar um Úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
12. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra ósk um umsögn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar. Brekkustígur 4, Navitas ehf.
13. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra ósk um umsögn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar. Brekknakot, Haraldur Páll Guðmundsson.
14. Ljósleiðaravæðing Langanesbyggðar
15. Lánasamningur milli Lánasjóðs sveitarfélaga og Langanesbyggðar
16. Útsvar í Langanesbyggð 2017
17. Álagning gjalda 2017, gjaldskrár Langanesbyggðar
18. Gjaldskrár grunn- og leikskóla 2017
19. Gjaldskrá Langaneshafna 2017
20. Samþykktir fyrir gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingaleyfisgjöld, gjöld fyrir skipulagsvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu.
21. Gjaldskrár ýmissa stofnanna
a. Hunda og kattahald í Langanesbyggð
b. Félagsheimilið Þórsver
c. Geymslusvæði á Þórshöfn
d. Slökkvilið Langanesbyggðar
22. Fjárhagsáætlun 2017, seinni umræða
23. Fjárhagsáætlun 2017 2020, seinni umræða
24. Fjárfestingaráætlun 2017
25. Næsti fundur sveitarstjórnar og drög að fundarplani 2017
26. Fyrirspurn frá U-lista Grunnskólinn á Þórshöfn, staða framkvæmda
a. Hver er staðan á kostnaðinum við verkið núna
b. Hver er áætlaður loka kostnaður við verkið
c. Hvað er áætlaður lokakostnaður við verkið með loftræstikerfinu
d. Hvenær er áætlað að verklok verði
27. Skýrsla sveitarstjóra.
13. desember 2016
Elías Pétursson, sveitarstjóri